Framsóknarflokkurinn detoxar

Eftir velheppnađan detox kúr Framsóknarflokksins, sem lauk međ innanhreinsunum Sigmundar og hans stuđningsliđs, ţjáist flokkurinn ekki lengur af harđlífi. Hvort hann sé orđinn heilbrigđari efast ég um.

Ţví eins og hagyrđingurinn Steingrímur Eyfjörđ, sagđi;

Aum er okkar rulla
í ţessu jarđlífi.
Annađ hvort er ţađ drulla
eđa ţá harđlífi.


mbl.is Andrúmsloftiđ í Framsókn hreinsast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Katrín er jafn fölsk og Steingrímur J.

Ef Katrínu hefđi veriđ einhver alvara međ sáttatillögu sinni um ađ halda stjórnarskrárbreytingum á lífi, ţá hafđi hún getađ lagt til ađ ţingheimur endurnýjađi ákvćđiđ frá 2013.  En ţađ gerđi hún ekki vegna ţess ađ VG vill einfaldlega ekki gera neinar breytingar á stjórnarskránni.  Ađ leggja til eitthvađ sem vitađ er ađ sćttir engin sjónarmiđ er óheiđarlegt og vanvirđing viđ kjósendur. En ađ nota Lög nr. 91 11. júlí 2013. óbreytt en međ framlengdum gildistíma, hefđi veriđ pólitískt klókt ţví ţá tillögu hefđi sjálfstćđisflokkurinn átt erfiđara međ ađ hafna.  

Katrín er enginn leiđtogi hún er bara leikbrúđa eigin búktals.


mbl.is Sjálfstćđismenn ţeir einu sem voru á móti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hundapólitík Sjálfstćđismanna

Engu er líkara en stjórnarskráin sé eins og kjötbein í huga Sjálfstćđismanna.  Ţeir hentu henni í Birgi Ármannsson og sögđu honum ađ passa ađ enginn kćmi nálćgt henni. Ţessu hefur hann sinnt af trúmennsku og mun örugglega hljóta umbun fyrir.  Ţannig ganga hlutirnir fyrir sig í Valhöll en ţetta kalla ég hundapólitík!

Ţess vegna má međ réttu kalla skýringar Birgis, hundalógik.  Ađ kalla ţađ galiđ ađ koma til móts viđ kröfuna um lýđrćđisumbćtur.

Ef nćstu kosningar ná ađ hverfast um ţetta mikilvćgasta baráttumál almennings ţá hefur sjálfstćđisflokkurinn stimplađ sig út í horn.  Vonandi átta menn sig á ţví ađ stjórnarskrármáliđ er ekki flokkspólitískt. Ekkert frekar en barnagirnd, ţótt Sjálfstćđismenn vilji eigna sér bćđi.


mbl.is „Galiđ“ ađ afgreiđa máliđ í tímapressu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Katrín Odds í Silfrinu

Ţađ var gott ađ hlusta á Katrínu Odds rćđa hvers vegna ţađ sé svona nauđsynlegt ađ samţykkja nýju stjórnarskrána. Mjög flott kona, rökföst og međ svör viđ öllum spurningum ţáttastjórnandans, Fanneyjar Birnu Jónsdóttur.  Ég verđ ađ játa, ađ fyrirfram var ég međ mikla fordóma gagnvart pólitískri fortíđ Fanneyjar, en hún hefur stađiđ sig vel og alls ekki hćgt ađ greina hennar pólitísku áherslur.  Semsagt ein af mjög fáum fagmanneskjum hjá RUV ţessi misserin. Mjög fagleg og frussar ekkert eins og Egill gerir stundum.

Ţeim, sem enn eru ađ spyrja, hvers vegna nýja stjórnarskrá? er bent á ađ hlusta á ţetta viđtal.


Rađfullnćging Framsóknarmaddömunnar

Óróinn sem kom fram á mćlum í gćr var ekki vegna umbrota í Vatnajökli.  Heldur var Ţórólfur Gíslason ađ taka Framsóknarmaddömuna í rassgatiđ međ tilheyrandi látum. Ţetta lćtur sómakćrt fólk náttúrulega ekki bjóđa sér og er ţví brostinn á flótti úr flokknum.  Brotaţolinn í ţetta sinn hyggur á hefndir..


mbl.is „Ég hef alltaf stutt Sigmund Davíđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skástur er ekki bestur

Skođanamyndandi kannanir leiđa sjaldan í ljós raunverulega afstöđu manna. Ţetta byggi ég á eigin reynslu. Ţví ég hef undanfarin ár iđulega tekiđ ţátt í netkönnunum Félagsvísindastofnunar HÍ um hin ýmsu mál.  Ţetta ţyrftu fjölmiđlar og spunameistarar ađ hafa í huga ţegar ţeir túlka niđurstöđur kannana.

Til dćmis ţá er nú endurtekiđ lapiđ upp í öllum miđlum ađ flestir vilji Katrínu Jakobsdóttur sem nćsta forsćtisráđherra.  En er ţađ virkilega svo?  Er ţađ ekki frekar ađ Katrín sé skásti kosturinn af öllum slćmum sem í bođi eru?  Ţađ er alla vega mín skođun.


Lúpínuflokkurinn

Sigmundur Davíđ auglýsti eftir nafni á nýja flokkinn sem hann er ađ stofna.  Ég sting upp á nafninu Lúpínuflokkurinn.  Ţví Sigmundur er svolítiđ eins og lúpínan.  Ekkert má skyggja á hann.  Hann hefur líka orđiđ fyrir einelti eins og lúpínan. Sérstaklega út um sveitir landsins. En umfram allt er hann andskotanum frjórri, alveg eins og lúpínan. hugmyndalega á ég viđ.


mbl.is Ćtlar ekki ađ ganga í annan flokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óheppnir Vestfirđingar

Ekki er tímabćrt fyrir Vestfirđinga ađ fagna skilningi ráđherranna í starfsstjórn Bjarna Benediktssonar á ţeim úrlausnarefnum sem ţeir krefjast til ađ byggđin haldist og eflist.  Pólitíkusar eru í kosningaham og ţá er venjan ađ lofa öllu. En ţegar kosningavíman rennur af mönnum kemur annađ hljóđ í strokkinn. Ţá verđur sagt ađ ráđherrar í starfsstjórn séu ábyrgđarlausir af loforđum gefnum í hita leiksins.

Vestfirđingar eiga ađ vísa til frumbyggjaréttar varđandi réttinn til ađ stunda fiskveiđar í atvinnuskyni allt ađ 6 mílum frá grunnlínupunktum úti fyrir Vestfjörđum. Á móti gefi ţeir frá sér réttinn til ađ leggja til land undir virkjanir eins og  ţá sem nú er á teikniborđi HS Orku. 

Varđandi fiskeldisáformin í Djúpinu ţá er sjálfsagt ađ bjóđa ţau réttindi upp og úthluta til hćstbjóđenda. Engin ástćđa er til ađ hlusta á frekjuna í ţeim sem vilja bara stunda eldi í eigin ám í eigin ábataskyni. 


Hvađa fokking fjöregg?

Mér varđ ţađ á ađ hnýsast í bréfiđ sem Sigmundur Davíđ skrifađi í nótt til framsóknarmanna. Ég hefđi betur sleppt ţví. Og Sigmundur hefđi líka betur sleppt ţví ađ skrifa ţetta bilađa bréf. Ég gćti sagt ađ mađurinn sé veikur á geđi og ţađ útskýrđi ţćr ranghugmyndir sem hann virđist haldinn, en ég ćtla ekki ađ gera ţađ. Ég ćtla heldur ekki ađ blanda mér í innanflokksdeilur í Framsóknarflokknum.  En vegna ţess ađ Sigmundur Davíđ ćtlar ađ halda áfram afskiptum af pólitík ţá ţarf hann ađ útskýra 2 atriđi í bréfinu.

Í fyrsta lagi: Hvernig eignađist Sigmundur Framsóknarflokkinn og hvernig fór sú yfirtaka fram?  
Ţví hann segir í bréfinu ađ;

" Í ţví skyni samdi ég viđ varaformann flokksins um ađ hann tćki viđ forsćtisráđuneytinu á međan. Ég bađ hann ađeins um tvennt. Annars vegar ađ ég fengi ađ fylgjast međ gangi mála. Hins vegar ađ hann stćđi viđ ţađ sem hann hafđi marglofađ mér, ađ eigin frumkvćđi, og myndi ekki nýta ţá stöđu sem honum yrđi veitt til ađ fara gegn mér. "

Allir vita, meira ađ segja Davíđ Oddson, ađ í pólitík eiga menn ekkert! En Sigmundur Davíđ átti allt. Hann átti forsćtisráđherrastólinn og hann átti flokkinn. 

Í annan stađ; Um hvađa fokking fjöregg er hann ađ tala?

Ţví hann segir í bréfinu ađ;

"Nú er enn á ný sótt ađ mér í kjördćminu. Á síđasta ári gerđi sami hópur og lćtur til sín taka nú fimm tilraunir til ađ hrekja mig úr formannsstóli. Ţađ gerđist eftir ađ ég hafđi treyst varaformanninum fyrir fjöreggi mínu og flokksins um stund."

 


Engin reynsla, ekkert erindi!

Ef Sjálfstćđisflokkurinn er slík fjöldahreyfing eins og haldiđ er fram, hvers vegna í ósköpunum geta ţeir ekki mannađ yfirstjórn flokksins traustu og reynslumiklu fólki?

Bjarni Benediktsson er ekki til ţess hćfur ađ leiđa ţennan flokk. Hans fortíđ ţó stutt sé er slík, ađ honum er einfaldlega ekki treystandi fyrir ţeim verkum sem kjörnir fulltrúar eiga og ţurfa ađ sinna. Og ţetta nýjasta útspil hans, ađ skáka stelpukrakka eins og Áslaugu Örnu, í embćtti varaformanns, án nokkurs umbođs, mun ekki afla flokknum meira kjörfylgis.  Hvorki međal kvenna né yngri kjósenda. Á međan kjölfestan í flokknum er svona veik mun fylgiđ veikjast.  Mín ráđlegging til flokksmanna er ađ skipta út bćđi Bjarna og Áslaugu sem fyrst. Helst fyrir kosningar

Ţótt ég sé ekki fylgjandi stefnu flokksins ţá vil ég ekki ađ hann veikist meir en orđiđ er. En ţađ mun hann gera á međan rikasta 1% landsmanna stjórnar honum!

Viđ ţurfum skýrar línur í pólitíkina.  En fyrst og fremst ţarf ađ hreinsa óhćft fólk út af listunum og úr flokksstjórnunum. Nćstu kosningar munu ekki skýra línurnar neitt. Hér mun verđa langvarandi stjórnarkreppa í bođi Bjarna Ben og Engeyjarauđvaldsins.


mbl.is Áslaug Arna stađgengill varaformanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband