Dólgastjórnmál

Dólgunum í Sjálfstæðisflokknum hugnaðist greinilega ekki tónninn í umræðu dagsins.  Nú skal þingið vængstýft og sent heim. En hvað gerir Guðni forseti?  Lætur hann ráðskast með sig eða stendur hann í lappirnar gegn dólgshætti Valhallarskrílsins?

Tæknilega er það forsetinn sem veitir heimild til þingrofs þegar forsætisráðherra æskir þess og Ólafur neitaði Sigmundi Davíð um að rjúfa þing eins og frægt er.

Hvað gerir Guðni?


Fólk sem má missa sín

Bjarni Benediktsson

Sigríður Andersen

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Brynjar Níelsen

Jón Gunnarsson

Teitur Björn Einarson

Steingrímur J. Sigfússon

Vilhjálmur Árnason

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Njáll Trausti Friðbertsson

Kolbeinn Óttarson Proppé

Kristján Þór Júlíusson

Nichole Leigh Mosty

Pawel Bartoszek

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson


Valdhroki Sjálfstæðismanna

"Hann verður bara að eiga það við mig"  Segir hrokafullur ráðherra sem brýtur gagnvart almennum borgara.

Forsætisráðherra lætur undan tilmælum forseta um að þing starfi áfram en tekur fram að ef þingmenn hagi sér ekki "rétt"  þá muni hann umsvifalaust fara á fund forseta og óska eftir þingrofi.

Tók enginn eftir þessari duldu hótun eða finnst mönnum þetta vera í lagi?


mbl.is „Hann verður þá að eiga það við mig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband