Katrín Odds í Silfrinu

Ţađ var gott ađ hlusta á Katrínu Odds rćđa hvers vegna ţađ sé svona nauđsynlegt ađ samţykkja nýju stjórnarskrána. Mjög flott kona, rökföst og međ svör viđ öllum spurningum ţáttastjórnandans, Fanneyjar Birnu Jónsdóttur.  Ég verđ ađ játa, ađ fyrirfram var ég međ mikla fordóma gagnvart pólitískri fortíđ Fanneyjar, en hún hefur stađiđ sig vel og alls ekki hćgt ađ greina hennar pólitísku áherslur.  Semsagt ein af mjög fáum fagmanneskjum hjá RUV ţessi misserin. Mjög fagleg og frussar ekkert eins og Egill gerir stundum.

Ţeim, sem enn eru ađ spyrja, hvers vegna nýja stjórnarskrá? er bent á ađ hlusta á ţetta viđtal.


Rađfullnćging Framsóknarmaddömunnar

Óróinn sem kom fram á mćlum í gćr var ekki vegna umbrota í Vatnajökli.  Heldur var Ţórólfur Gíslason ađ taka Framsóknarmaddömuna í rassgatiđ međ tilheyrandi látum. Ţetta lćtur sómakćrt fólk náttúrulega ekki bjóđa sér og er ţví brostinn á flótti úr flokknum.  Brotaţolinn í ţetta sinn hyggur á hefndir..


mbl.is „Ég hef alltaf stutt Sigmund Davíđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skástur er ekki bestur

Skođanamyndandi kannanir leiđa sjaldan í ljós raunverulega afstöđu manna. Ţetta byggi ég á eigin reynslu. Ţví ég hef undanfarin ár iđulega tekiđ ţátt í netkönnunum Félagsvísindastofnunar HÍ um hin ýmsu mál.  Ţetta ţyrftu fjölmiđlar og spunameistarar ađ hafa í huga ţegar ţeir túlka niđurstöđur kannana.

Til dćmis ţá er nú endurtekiđ lapiđ upp í öllum miđlum ađ flestir vilji Katrínu Jakobsdóttur sem nćsta forsćtisráđherra.  En er ţađ virkilega svo?  Er ţađ ekki frekar ađ Katrín sé skásti kosturinn af öllum slćmum sem í bođi eru?  Ţađ er alla vega mín skođun.


Lúpínuflokkurinn

Sigmundur Davíđ auglýsti eftir nafni á nýja flokkinn sem hann er ađ stofna.  Ég sting upp á nafninu Lúpínuflokkurinn.  Ţví Sigmundur er svolítiđ eins og lúpínan.  Ekkert má skyggja á hann.  Hann hefur líka orđiđ fyrir einelti eins og lúpínan. Sérstaklega út um sveitir landsins. En umfram allt er hann andskotanum frjórri, alveg eins og lúpínan. hugmyndalega á ég viđ.


mbl.is Ćtlar ekki ađ ganga í annan flokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband