Áminning til tryggingafyrirtækja

Sem betur fer er hér lítið um skaðabótaskyld tjón eða slys.. Fáir skipsskaðar, engin flugslys og fáir stórbrunar. Þetta er ekki tryggingafyrirtækjunum að þakka. Allt forvarnarstarf er til dæmis á kostnað opinberra aðila. Þessar staðreyndir skýra þann gríðarlega arð sem nú er ætlunin að taka út út félögunum. Þetta sýnir að félögunum stýra fávitar og eigendurnir eru gráðug fífl sem ekki skilja eðli tryggingarstarfsemi. Hér þarf nefnilega ekki mörg stór tjón til að ógna fjárhagsstöðu allra okkar tryggingarfélaga. Þá væri betra að geta gripið til gömlu bótasjóðanna til að mæta mögulegu tjóni.  Breytingar á reikningsskilareglum réttlæta ekki þjófnað fyrir opnum tjöldum.  Hvað vissu innherjarnir sem aðrir vissu ekki???


mbl.is „Mikill missir að þessu húsi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband