Dólgastjórnmál

Dólgunum í Sjálfstæðisflokknum hugnaðist greinilega ekki tónninn í umræðu dagsins.  Nú skal þingið vængstýft og sent heim. En hvað gerir Guðni forseti?  Lætur hann ráðskast með sig eða stendur hann í lappirnar gegn dólgshætti Valhallarskrílsins?

Tæknilega er það forsetinn sem veitir heimild til þingrofs þegar forsætisráðherra æskir þess og Ólafur neitaði Sigmundi Davíð um að rjúfa þing eins og frægt er.

Hvað gerir Guðni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband