Nú getur forsetinn

Nú er tækifæri fyrir forseta Íslands að brjóta blað í íslenskum stjórnmálum og leggja fyrir Alþingi þau stjórnskipunarlög, sem Stjórnlagaráð setti saman og samþykkti samhljóða!

Það er engum vafa undirorpið að forseti hefur þessa heimild í stjórnarskrá.  Nú er rétta tækifærið til að láta á hana reyna.

Hvernig Alþingi tæki á slíku máli væri meira upplýsandi fyrir landsmenn en 45 daga kosningabarátta.


mbl.is Samstaða um næstu skref lykilatriði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Stjórnlagaráð samþykkti engin lög enda ekki hægt þar sem Alþingi fer með löggjafarvaldið samkvæmt stjórnarskránni.

Guðmundur Ásgeirsson, 18.9.2017 kl. 14:25

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

útúrsnúningur herra cand jur, takk samt

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 18.9.2017 kl. 15:20

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Eru staðreyndir núna orðnar útúrsnúningur?

Guðmundur Ásgeirsson, 18.9.2017 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband