Að efna til Þóru-dags

þóra arnórsÉg legg til að við tökum upp nýtt máltæki. Að efna til Þóru-dags.  Þetta gætum við sagt ef einhver sýnir ótímabær fagnaðarlæti eða fer fram úr sér.
Dæmi: Einhver segir, "Bjarni Ben er búinn að vera. Sjálfstæðisflokkurinn á eftir að bíða afhroð í kosningunum".
Þá myndi ég svara, "Við skulum nú ekki efna til Þóru-dags fyrr en eftir kosningar".

Þetta máltæki myndi ríma vel saman við máltækið, að sýna af sér Þórðargleði. Þessi máltæki bæði eiga oft við um sama fólkið af sömu tilefnum.

Að því sögðu legg ég til, að Sjálfstæðisflokkurinn verði lagður í eyði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband