Gulli er að hugsa um eigin stöðu

Það er greinilega að hitna undir þeim Guðlaugi og Þórdísi Kolbrúnu útaf 3.orkupakkanum sem þau vilja láta Alþingi samþykkja. Síðan hvenær hlusta ráðherrar á gangrýnisraddir ef þeir geta komið sínum málum fram og tryggt stöðu flokksins? Að þora ekki að láta reyna á afstöðu alþingismanna segir mér bara eitt og það er að, stofnanir flokksins hafa sett þessum ráðherrum stólinn fyrir dyrnar. Ef þeir þráist við, þá mun stjórnarsamstarfi slitið og hvorki Guðlaugur né Þórdís verða þá á listum við næstu kosningar.


mbl.is Fresta orkupakkanum til vors
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband