Ég varađi viđ

Áriđ 2010 skrifađi ég 5 pistla um hugmyndir mínar ađ nauđsynlegum breytingum á stjórnarskránni. Núna ţegar ég les ţá aftur vekur ţađ athygli mína hversu sannspár ég var um ţćr hćttur sem ógnuđu helst starfi ţess stjórnlagaţings sem ţá átti eftir ađ kjósa.  En ég sagđi í lok pistlaskrifanna:

Lokaorđ
Nú er lokiđ ţessum skrifum um Stjórnlagaţingiđ og stjórnarskrár uppkastiđ ađ sinni. Öllum frambjóđendum er frjálst ađ nýta sér ţćr hugmyndir sem ég hef reyfađ, ađ hluta eđa í heild. En ég legg á ţađ ţunga áherslu ađ Stjórnarskrárdrögin verđi afdráttarlaus yfirlýsing um sáttmála ţjóđarinnar um hvernig hún vill lifa saman í ţessu landi. Ţetta er algjört grundvallaratriđi. ţađ munu koma fram óskir um ađ fella allskonar áhugamál (umhverfis og friđarsinnar) og hjartans mál (femínistar)og ţjóđţrifamál(eignarrétt á auđlindum) inní stjórnarskrána , jafnvel réttlćtismál (réttindi homma og lesbía)en ţá kemur til kasta ţingsins ađ standa á bremsunni og missa ekki sjónar á takmarkinu. Stjórnarskráin má ekki vekja deilur. Stjórnarskráin er sáttmáli um grundvallarréttindi og skyldur. Ekkert annađ

 Núna hefur Stjórnlagaráđiđ löngu lokiđ störfum og sent tillögur sínar til Alţingis. Ţessar tillögur stendur til ađ leggja í dóm ţjóđarinna.  En ţađ er nú ađ koma í ljós sem ég varađi sérstaklega viđ, ađ um ţessar tillögur ríkir alls engin sátt.  Ţeir sem gagnrýna finna ţví helst til foráttu ađ hér hafi 25 manna hópur tekiđ sér ţađ vald ađ skrifa nýja stjórnarskrá fyrir ţjóđina án ţess ađ hafa til ţess umbođ.  Allt tal um ađ vilji ţjóđarinnar hafi komiđ fram á 1000 manna ţjóđfundum er sögufölsun í versta lagi. Stađreyndin er nefnilega sú ađ meirihluti ţjóđarinnar hefur ekkert velt ţessum málum fyrir sér enda engin kynning fariđ fram. Og fyrir ţađ sinnuleysi verđur ađ refsa núverandi stjórnarflokkum.  Ríkisstjórnin hafđi tćkifćri til ađ gera svo marga góđa hluti en tókst ađ glutra flestu niđur vegna innbyrđis ósamlyndis og flokkadrátta.  En ţó ađ starf stjórnlagaráđs hafi ekki skilađ plaggi sem sátt verđur um ţá er umrćđan farin af stađ.  Sífellt fleiri leggja nú orđ í belg og ţótt ţađ taki nokkur ár ţá munum viđ á endanum gera nauđsynlegar breytingar sem meirihlutinn er sáttur viđ.  En sá tími er einfaldlega ekki kominn.

Fyrir ţá sem vilja og hafa áhuga bendi ég á ađ lesa pístlana mína og samantektina hér.
pistlaskrifin er svo hćgt ađ lesa hér . Ţetta eru 5 samhliđa pistlar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband