Útilokunaraðferðin

Einu sinni trúði ég því að stjórnmál snerust um hugsjónir. Þá var auðvelt að skipa sér í lið.  Í dag er þetta öðruvísi.  Í dag hafa hugsjónir vikið fyrir flokkshagsmunum. Það virðist engu skipta þótt við skiptum út þingmönnum því þeir sem koma í staðinn eru alveg eins ef ekki verri.  Í dag nota ég útilokunaraðferðina þegar ég geng í kjörklefann. Ég ætla að kjósa það framboð sem ætlar að gera sem minnst.  Þeir munu þess vegna líka svíkja minnst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband