Jóhanna olli vonbrigđum...aftur

Jóhanna_Sigurđardóttir_Jan_2011_(cropped)Óttalega var nú ţessi ţáttur á RÚV um Jóhönnu Sigurđardóttur, fyrsta kvenforsćtisráđherra lýđveldisins  klénn á allan hátt. Sennilega skrifast samt klúđriđ alfariđ á ţá sem stjórnuđu myndavélinni og klipptu svo efniđ saman til flutnings.  Ég hefđi kosiđ öđruvísi efnistök ţar sem ferli Jóhönnu hefđi veriđ gerđ fyllri skil og fariđ meir í söguleg atriđi en fćrri myndskeiđ međ Hrannari B.  

Ţessi persónulegu samtöl Jóhönnu og Hrannars hefđu veriđ ágćt sem ítarefni í sérstaka heimildarmynd um gerđ ţessara ţátta. En eins og ţetta var klippt ţá átti ţetta alls ekki viđ. Nú mun umrćđan ekki  snúast um sigra Jóhönnu í pólitíkinni heldur ósigrana og biturleikann eftir svik Árna Páls og ţingflokksins á síđustu vikum Jóhönnu sem forsćtisráđherra.  Og ţađ er ósanngjarnt.  Jóhanna á skiliđ ađ hennar verđi minnst sem baráttukonu og brautryđjanda fyrir jafnrétti og bćttum hag lítilmagnans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband