Óábyrg játning!

Hrólfur Jónsson hefur stigiđ fram og viđurkennt ađ bera einn ábyrgđ á heimildarlausum fjárútlátum fyrir 120 milljónir í sambandi viđ braggaframkvćmdir. Ekki nokkur mađur trúir ţví.

Alltof margir vissu um framúrkeyrsluna og ómögulegt annađ en borgarstjóri hafi veriđ upplýstur um framvinduna. Fjármálahópurinn vissi allt um máliđ. Eiga ţeir ţá ekki líka ađ axla ábyrgđ? Hrólfur Jónsson ţótti greinilega góđur starfsmađur. Ţessa umsögn er enn ađ finna á vef Reykjavíkurborgar,

"Hrólfur Jónsson skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuţróunar

Hrólfur er menntađur byggingatćknifrćđingur međ rekstur sem valgrein. Hann hefur einnig stundađ nám í brunaverkfrćđi og fyrir tveimur árum lagđi hann stund á nám viđ opna háskólann í Danmörku (DTU) ţar sem hann las m.a. um gerđ ársreikninga, áćtlanagerđ, fjárfestingar og breytingastjórnun.

Hrólfur hefur veriđ stjórnandi hjá  Reykjavíkurborg í nćr ţrjá áratugi, fyrst sem varaslökkviliđsstjóri og slökkviliđsstjóri en frá árinu 2004 hefur hann gegnt starfi sviđsstjóra framkvćmda- og eignasviđs. Hann hefur gegnum tíđina leitt fjölbreytt stefnumótunar- og breytingaverkefni, ţ.á.m. víđtćkar breytingar á framkvćmdasviđi. Hann hefur ţví yfirgripsmikla ţekkingu á  breytingaferlum, opinberri stjórnsýslu, fjármálum og áćtlanagerđ.

Hrólfur ţykir kraftmikill, kappsamur og úrrćđagóđur. Hann leitar stöđugt nýrra tćkifćra og sýnir frumkvćđi. Hann ţykir líklegur til ađ verđa öflugur og framsýnn leiđtogi nýrrar skrifstofu eigna og atvinnuţróunar."

Til hvers er ţessi mađur ađ stíga fram áđur en innri endurskođun hefur lokiđ úttekt?  Hvađa baktjaldaplott er í gangi?


mbl.is „Mistök sem ég tek á mig“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţađ skal upplýst sem ekki kemurfram í frétt mbl.is ađ Hrólfur starfar nú hjávísindagörđum HÍ.  Hann starfar semsagt ekki hjá HR og hefur greinilega ekki tekiđ ţátt í fjársvikadrullumaki Ara rektors og Margrétar arkitekts.  Afhverju er ekki upplýst hvađ veitingareksturinn í bragganum greiđir HR fyrir ađstöđuna?  

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 18.10.2018 kl. 16:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband