Verkalýđurinn ađ vakna

Í kjölfar vel heppnađra hallarbyltinga í VR og Eflingu hafa málefni verkalýđs og sjómanna loks komist á dagskrá. Ég hélt satt ađ segja ađ sjómönnum vćri ekki viđbjargandi og kenndi ţar um hinni undirliggjandi atvinnukúgun, sem útgerđarauđvaldiđ beitir sjómenn sína.  En upp er risinn spámađur sem bođar breytingu á áratuga kúgun sjómannastéttarinnar. Ţví fagna ég og ekki skemmir ţađ fyrir henni ađ ţurfa í leiđinni ađ velta spilltri stjórn Sjómannafélags Íslands úr sessi. Mafían í kringum Jónas Garđarsson hefur allt of lengi fariđ međ ţađ félag eins og sitt eigiđ prívat einkahlutafélag. Menn hljóta ađ muna hvernig Birgir Björgvinsson tók tímabundiđ viđ formennsku á međan glćpamađurinn Jónas Garđarsson sat af sér dóminn vegna manndrápanna á skemmtibátnum. Man ekki til ţess ađ félagsmenn hafi fengiđ neitt um ţađ ađ segja.

Ţess vegna fagna ég frambođi ungu konunnar og treysti ţví ađ fjárreiđur félagsins verđi rannsakađar til hlítar ţví ţessi kennitölubreyting sem fyrirhuguđ var međ sameiningu viđ 4 önnur félög lyktar eins og eitthvađ hafi ţurft ađ fela í rekstri félagsins. Ţetta hringl međ fundargerđir og lög félagsins varđa viđ hegningarlög ţví ţetta er ekkert annađ en skjalafals. Og ef stjórnin hefur eitthvađ ađ fela ţá mun ţađ komast upp.

Áfram sjómenn!


mbl.is „Algjörlega óbođleg vinnubrögđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Tek undir hvert orđ síđuhafa. Kominn tími til ađ moka flórinn hjá Sjómannafélagi Íslands og ţó fyrr hefđi veriđ.

 Göđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 21.10.2018 kl. 15:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband