Seðlabankinn ræður genginu og vöxtunum

 Greinendur á markaði klóra sér nú allir í hausnum og finna ekki hagfræðilegar skýringar á gengisveikingunni aðrar en einhverja taugaveiklun almennings sem hafi allir hlaupið til og komið sparnaðinum úr landi. Er það líkleg skýring? Hversu mikil fífl halda ráðamenn að almenningur sé?

Seðlabankinn skuldar skýringar.

Hér áður fyrr stjórnaði LÍÚ genginu í gegnum Seðlabankann. Í dag eru það flugfélögin og samtök ferðaþjónustunnar. Í staðinn fyrir að flugfélögin axli ábyrgð á eigin rekstri og hætti undirboðum á markaði þá er íslenskur almenningur látinn koma þeim til bjargar með 25% gengisfellingu. Trúverðugleiki seðlabankans er í húfi. Hver ákvað að láta gengið veikjast? 


mbl.is Icelandair taldi gengið ósjálfbært
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband