Skatta, tekju og eignaójöfnuðurinn

Um þetta snýst orrustan sem er framundan milli Verkalýðsforystunnar og ríkisstjórnarinnar. SA mun ekki mikið þurfa á Halldóri Benjamín Þorbergs og reiknikúnstum hans að halda í komandi samningaviðræðum.  Þær verða útkljáðar milli Stefáns Ólafssonar og Kötu Jak.

Bjarni Ben verður beygður í duftið enda er hans verkefni ekki lokið. Hann á eftir að einkavæða bankana og orkuna til að fjármagna kostnað vegna næstu kjarasamninga. Þannig að hann sér tækifærin og mun ekki halda uppi jafn mikilli andstöðu og gegn hjúkrunarfólkinu okkar s.l vetur. 

Mark my words


mbl.is Stjórn­völd í herferð gegn tekjulágum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband