Katrín ţarf ađ skrifa rćđuna sína sjálf

Í Kastljósi kvöldsins fór Katrín Jakobsdóttir međ sömu gömlu möntruna um  hvađ ríkisstjórnin vćri búin ađ vera rausnarleg gagnvart ţeim sem minna mega sín og endurtók líka lygina um ţađ ađ ríkisstjórnin hafi hćkkađ fjármagnstekjuskatt og brugđist viđ óánćgju vegna úrskurđa Kjararáđs á síđustu árum.  Nú skil ég ég alveg ţann vanda sem spyrillinn var settur í.  Ţegar stjórnmálamađur svarar ekki beinum spurningum ţá er erfitt ađ fá fram skýr svör.  Mér fannst Sigríđur Hagalín hafa sýnt ótrúlega stillingu og jafnađargeđ viđ endurteknum og villandi málflutningi forsćtisráđherra.  Og hafi Katrín ćtlađ ađ lćgja öldur ţá var hún ađ hella olíu á eld.

Ţađ eina sem ríkisstjórnin getur lagt til málanna í sambandi viđ kjaraviđrćđurnar eru breytingar á skattkerfinu samkvćmt tillögum Eflingar. Hćkkun barnabóta og ađgerđir gegn vinnumansali koma kjaraviđrćđum ekkert viđ og er ósvífiđ af ríkisstjórninni ađ nota slíkt sem skiptimynt.  Og ađgerđir í húsnćđismálum eru verkefni stjórnvalda. Stjórnvöld bera ábyrgđ á ađ ţjóđfélagiđ virki fyrir alla. Í ţví felst ađ fólk hafi vinnu húsnćđi og frítíma.

Ef Katrín skilur ţetta ekki eđa ef hún telur sig hafa gert nóg ţá á hún ađ segja ţađ og biđjast lausnar fyrir sig og ráđuneyti sitt.  Ţađ er enginn hörgull á fólki sem getur gert betur en ţessi ríkisstjórn. 


mbl.is Fjórmenningar međ umbođ til ađ slíta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband