Ríkisstjórn eđa ráđhússtjórn?

Ţađ ríkir stjórnmálakreppa á Íslandi. Ađ setja fram svona fullyrđingu er náttúrulega ákveđin ţversögn ţví ţađ ríkir ekkert áţreifanlegt upplausnarástand í landinu. Ríkisstjórnin situr í svikalogni og stjórnarandstađan virkar ósannfćrandi og ótrúverđug í gagnrýni sinni á stefnuleysi ríkisstjórnarinnar.

...En almenningur er hundóánćgđur og traust á stofnunum samfélagsins er í frostmarki. En nú sér samt fólk enga lausn í borgaralegri óhlýđni. Fáir nenna skipulögđum mótmćlum á Austurvelli. En viđ fylgjumst međ átökum á vinnumarkađi og gleđjumst yfir sannfćringu Sólveigar Önnu og fyrir ţeirri pólitísku vakningu sem hún stendur fyrir en vitum ađ Sósialistar eru ekki lausnin á samfélagsgliđnuninni sem hér er orđin. 

Og stjórnarslit og nýjar kosningar munu engu skila. Viđ vitum nákvćmlega hvernig pólitíkin er. Viđ ţurfum bara ađ bera saman ţá kosti sem eru í stöđunni og ţeir eru bara 2.

Vill fólk ađ núverandi flokkar fari áfram međ forsjá ríkisins eđa vill fólk fá Ráđhússtjórnarmynstriđ í stjórnarráđiđ?

Af tvennu illu held ég ađ fleiri velji núverandi stjórnarflokka heldur en taka áhćttuna af ađ óráđssíuflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur myndi hér meirihluta um óstjórn landsins.

QED. Hér ríkir stjórnmálakreppa!  Og lausnin er ný stjórnarskrá, sett af fólkinu sjálfu án afskipta stjórnmálaflokkanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

"Cool it Laxdal, cool it"

Halldór Egill Guđnason, 13.3.2019 kl. 04:20

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţó í hamsi mér sé heitt
horfđu bara á rökin.
Ţeir sem ţegja yfirleitt
ţeirra er stćrsta sökin.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.3.2019 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband