Fćrsluflokkur: Viđkvćđi

Viđkvćđi III

Viđkvćđi er fćrsluflokkur ţar sem ég safna saman tćkifćrisvísum sem ég skrifa á annarra manna blogg. Ađallega er ég samt ađ kveđast á viđ Sćmund Bjarnason.

 

Tekur ekki í ţessu ţátt
ţusar samt af vana
Ćtlann skrifi ósjálfrátt
alla bloggpistlana?

Endurskrifađ útaf úrfellingamerkjum sem sumir vafrar skilja ekki.

Gleđileg jól Sćmi minnlaughing

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 18.12.2018 kl. 02:01

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Í stađinn fyrir Steina Briem
stoltur Laxdal yrkir.
Ekki fagurt andans flím
og ekki mig hann styrkir.

Gleđilega jól laughing

Sćmundur Bjarnason, 19.12.2018 kl. 00:22

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Ţótt bloggvinirnir bregđist ţeim
sem bakpokavit reiđir.
Alltaf kemur Áslaug heim
og ofan á hann breiđir

innocent

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 21.12.2018 kl. 15:28

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Bloggvinir ei bregđast mér
né bögu-Hannes svinni.
Laxdalinn ađ leika sér
í leirgerđinni minni.

Sćmundur Bjarnason, 23.12.2018 kl. 21:20

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Sćll er međ sínu hyski
sáttur viđ lífskjör sín.
En fúlsar viđ kćstum fiski
fái hann brennivín.

Vantađi rímorđiđ í ađra línu. Smá fljótfćrni.

Gleđileg jól smile

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 24.12.2018 kl. 13:40

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Sććll er hann međ sína ţrá
saknar víns í fötu.
Ekki vill hann ólmur fá
úldna, kćsta skötu.

Einhverntíma ćtla ég ađ yrkjs kvćđi
fái ég bara bćđi
brennivín og nćđi.

Gleđileg jól!!smile

Sćmundur Bjarnason, 24.12.2018 kl. 14:49

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Ćtlar ađ bind inn bloggin sín
og bćta viđ "einhverjum myndum"
og hafana eins og Hagalín
helzt í tíu bindum.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.12.2018 kl. 20:40

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Hagalínssaga var helvíti góđ
hjá honum gott ađ vera. 
Eltir mig jafnan sú andans glóđ
af samt má kannski skera.

Sćmundur Bjarnason, 29.12.2018 kl. 15:20

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Hér ţó skorti geri skil
og skáki fréttaskvaldri
hann vill bara búa til
barn á gamalsaldri

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.1.2019 kl. 14:47

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Ekki skortir andann hér,
allt á gamalsaldri.
Ljóđmćlandinn Laxdel er
langbestur i skvaldri.

Sćmundur Bjarnason, 1.1.2019 kl. 17:36

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Ekkert er sem margir muna
myglađ brauđiđ vort
Búinn ađ leysa lífsgátuna
-lausnin er kreditkort!

foot-in-mouth

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 2.1.2019 kl. 16:14

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Kreditkortiđ snjalla
kćtir flestra lund.
Verndar okkur varla
vill ţó reyna um stund.

Sćmundur Bjarnason, 2.1.2019 kl. 16:33

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Múrar eru margvíslegir
mćla ţeim ţví sumir bót
Tolla skyldir vorir vegir
verđa eftir áramót


Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 6.1.2019 kl. 17:09

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Margvíslegt er múrverkiđ 
manna ţrengist hagur.
Trumps nú skýrist skapferliđ.
Skyldi kominn dagur?

Sćmundur Bjarnason, 6.1.2019 kl. 22:06

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Ţađ grömum augum gjarnan lít
sem gerir okkur gráhćrđ.
Ţeir ţekkja ekki skít frá skít,
sem skrifuđu ţessa ófćrđ

surprised

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.1.2019 kl. 16:23

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Ófćrđ núna enga lít
allan snjó ţeir tóku.
Ţekkja ekki skít frá skít
skrifararnir klóku.

Sćmundur Bjarnason, 12.1.2019 kl. 21:19

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Hemur skjálfta í eigin skinni
skrifar blogg og um ţađ yrkir.
Flettir upp í fésbókinni
frostiđ bítur - dagar myrkir.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.1.2019 kl. 13:48

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Skelfur hann í skinni sínu
skáldiđ mikla, Laxdalinn.
Vísnagerđ í veldi fínu
vefur hann um Sćmundinn.

Sćmundur Bjarnason, 14.1.2019 kl. 13:22

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Sáttur er međ sína bók
segli eftir vindi ók
afstöđu hann aldrei tók
ekki oft sig girti í brók

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.1.2019 kl. 17:32

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Á Kyndlinum hann kynntist bók
kannski var ţađ skrýtiđ.
Afstöđu hann alltaf tók
ekki var ţađ lítiđ.

Sćmundur Bjarnason, 16.1.2019 kl. 21:26

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Verđur sjón ei svipur hjá
sviptur sjálfs síns rćđi,
ef léttir sig og lifir á
lágkolvetnafćđi

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 20.1.2019 kl. 17:05

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Kolvetnin í kindahaus
kćta vísnasmiđinn.
Er viđ skrokkinn alveg laus
enda vel framliđinn.

Sćmundur Bjarnason, 20.1.2019 kl. 23:08

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Flest veit Ágúst Bjarna best
um bresti enginn grunar
Í skammdeginu sólin sest
í skugga afneitunar


Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 22.1.2019 kl. 13:14

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Lítiđ grunar Laxdalinn
um lygina í blöđum.
Sannleikurinn út og inn
endalaust í röđum.

Sćmundur Bjarnason, 22.1.2019 kl. 16:23

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 


Margir hafa fariđ flatt
Fönix líkir fljúga.
Í viđleitni ađ segja satt
og samt ađ vera ađ ljúga

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 22.1.2019 kl. 16:56

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Eđa eins og segir í gömlum húsgangi:

Satt og logiđ sitt er hvađ
sönnu er best ađ trúa.
En hvernig á ađ ţekkja ţađ
ţegar allir ljúga?

Sćmundur Bjarnason, 22.1.2019 kl. 21:12

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Ef vönd ađ kyssa velur sá
sem veiku skemmtir geđi
Sögumađur setur ţá
sjálfan sig ađ veđi

Viđ ţekkjum Árna Ţórarins
í Ţórberg tókst ađ ljúga
Var sökin Árna eđa hins
sem öllu vildi trúa

Eins og stćrstu eikurnar
undan stormi svigna
er forhúđ utan umskurnar
einkenni hins lygna

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 22.1.2019 kl. 23:5

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Hjörđin áfram ólmast blind
ei sér hvítt á svörtu.
En bakţankar og brjóstamynd
bćra allra hjörtu

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 23.1.2019 kl. 15:39

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Bragur ţinn um brjóstin góđ
breytir litlu fyrir mig.
En ţegar hátta fögur fljóđ
flestir ţurfa ađ passa sig.

Sćmundur Bjarnason, 23.1.2019 kl. 17:00

 
Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Á skal bent, ađ ég er sá
sem oft sig sjálfan passar.
Nema fram mér fari hjá
föngulegir rassar

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 23.1.2019 kl. 18:52

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Í ţví sem varđar okkur öll
ertu oft ađ grufla.
Ţá einrćđu um víđan völl
varast ég ađ trufla.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 27.1.2019 kl. 13:51

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Ađ grufla ţykir gaman mér
og gćđi orđa byggja.
Enginn ţar í ónot sér
ţví alla reyni ađ styggja.

Sćmundur Bjarnason, 27.1.2019 kl. 21:17

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Ţó ađ snuggi sjaldan hér
er Sćmi alltaf vílinn.
Fleira ađ kaupa flýtti sér
ef fyndi árans bílinn.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.1.2019 kl. 14:17

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Snarvitlaus ađ snugga hér
snjórinn alltof kaldi.
Akranes finnst allaf mér
á ćringjanna valdi.

Sćmundur Bjarnason, 28.1.2019 kl. 21:2

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Ţó flestu oftast finni ađ
framhjá skautar fimur.
Hvađ er hvurs og hvurs er hvađ
og hverjum klukkan glymur?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.1.2019 kl. 12:31

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Klukkan glymur kannski hćst
karli Baldvins Jóa.
Laxdal núna fimur fćst
viđ frćkinn skóla-spóa.

Sćmundur Bjarnason, 29.1.2019 kl. 12:57

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Hugđarefnin ekki fá
ţó ellin ađ mér saumi.
Ég horfi Ófćrđ ekki á
og Útsvar bara í laumi.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.1.2019 kl. 09:52

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Hugann örvar ekki neitt
engu ţarf ađ fletta.
Ekki vildi ganga greitt
ađ gera botn á ţetta.

Sćmundur Bjarnason, 30.1.2019 kl. 11:07

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Ef vísnagerđ ei gengi smurt
og galli á endir yrđi,
ţú gast Bakkabrćđur spurt
um botninn í Borgarfirđi.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.1.2019 kl. 12:26

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Steigurlćti og stađföst trú
Steingríms er ađ ţakka
Kverúlantar komast nú
á Kópasker og Bakka

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 2.2.2019 kl. 14:45

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Steingrímur er stađfast hjú
stálbrćđslna og kola.
Á Húsvíkingum hefur trú
og hćttir brátt ađ vola.

Sćmundur Bjarnason, 2.2.2019 kl. 15:24

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Međan ekki mikiđ átt
meira hampar ţjófum.
Ţví alla hefur ćvi mátt
éta úr ţeirra lófum

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 3.2.2019 kl. 12:20

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Satt ţú alltaf segir hreint
sumum finnst ţađ skrýtiđ.
Vísur ţínar vísa beint
á vinnuframlag lítiđ.

Sćmundur Bjarnason, 3.2.2019 kl. 17:36

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Í deilum Jóns viđ Danaslegt
dómur upp var kveđinn.
Fyrir kvćđiđ fékk ei sekt
samt flýđi óumbeđinn.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 4.2.2019 kl. 14:30

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Jónsa kvćđi jafnan góđ
og jötna međur skafti.
Dani hann í djöfulmóđ
dissađi af krafti.

Sćmundur Bjarnason, 4.2.2019 kl. 15:32

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 

Aldrei bjó í blýsins hólk
ţó betur til ţess ţekki
ţví lesiđ hef ég Fátćkt fólk
ţó flestir hafi ţađ ekki,
sem vilja inní Vogum hólk
í vitleysunnar nafni.
En grafa úr Víkurgarđi fólk
og geyma ţađ inni á safni.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 4.2.2019 kl. 20:14

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

 

Vogastrandarvitleysan
verđur ekki toppuđ.
Endalaus er ólukkan
ef ekki verđur stoppuđ.

Sćmundur Bjarnason, 4.2.2019 kl. 21:05

 


Hjálmar

Ómar Ragnarsson yrkir vísur til Hjálmars Dómkirkjuprests og hjá mér fćđist vísa:

Klerknum sýnir kćrleikshót
kostum segir hlađinn
ef meiri íhalds meina bót
mćtt'ann fá í stađinn

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 27.12.2013 kl. 00:48

----------------------------------------------------------------------------

Sigurđur Sigurđsson bloggar af sama tilefni

 

Ef ađ kastast blóđ í kekki
hjá klerki sem er Guđi trúr
Hann treystir bara en tekur ekki
tvisvar sinnum tappann úr.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 6.1.2014 kl. 19:20

 


Kveđiđ viđ Sćma

Hér er meiningin ađ safna saman tćkifćrisvísum sem birtust fyrst sem athugasemdir annars stađar. Nú sem fyrr verđa bloggin hans Sćma oft ađ yrkisefni ţví kallinn kann ađ stuđla óbundiđ mál.

Um Kára Stefáns, kulda og fleira

DeCode Kári rífur kjaft
hvorfiđ jarđarmeniđ
Ef'ann hefđi bara haft
heiđarleikageniđ

Komin er nú kuldatíđ
krapaél og bloti
Upp ađ stytti eftir bíđ
og ađ ţessu sloti

Handprjónađa húfu loks
og hanska á sig setur
Leynda kima Kópavogs
kanna vill hann betur

Um svefnlyf, skák og Steina Briem

Ţegar Sćmi er syfjađur
og sofiđ ekki getur
Hann leikur skákir lyfjađur
ţađ lćtur honum betur

Er rakstu burtu Steina Bríem
sem breytti reglum Braga
Á Ómars bloggi eins og lím
er hann alla daga

Sćmundur setur öll sín blogg upp í Word og afritar svo inn í textagluggann, ţetta tekur tíma en ađferđin gerir bloggiđ hans sérstakt og ólíkt öđrum

Ađ ýmsu leyti brauztu blađ
ţinn bloggiđ tekur tíma
Alla daga ertu ađ
afrita og líma

Um Elínu Hirst og bloggfćrslu Björns Vals

Alltaf Sćmi ćđrulaus
eins og sézt hér
Ţjóđrembu á ţingiđ kaus
Ţađ var sagt mér

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.10.2013 kl. 08:53

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Laxdalinn löngum slyngur
lćtur sem ţjóđremba sé
ađ kjósa sem kommalingur
kvenmanninn pírata fé.

Óvandađ svar viđ óvandađri vísu.

Sćmundur Bjarnason, 13.10.2013 kl. 13:51

Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Vísnagerđ nú vanda skal
og vega engan annan fyrst
ég berjast vil međ Birni Val
gegn bófaflokki Ellu Hirst

Tounge

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.10.2013 kl. 16:45

Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Vegandann ég víst hef misst

vandi er ađ ríma.

Björninn Val ég vil samt fyrst

viđ ţig láta glíma.

;)

Sćmundur Bjarnason, 13.10.2013 kl. 20:22

Um bruna og fötluđ stćđi

Bernsku sinnar haga. Hann
hylja kann
Engu frá ađ segja fann,
fyrr en brann

--------------

Ef engan fyndi stoppi stađ
í stćđi fatlađ legđi
Og kćmist eflaust upp međ ţađ
ef enginn frá ţví segđi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband