Færsluflokkur: Heimspeki
9.5.2013 | 08:36
Upprisan og lífið
Upp að rísa ýmsir þrá
sem enn á krossi hanga
Þótt dagar fjörutíu séu frá
föstudeginum langa
sem enn á krossi hanga
Þótt dagar fjörutíu séu frá
föstudeginum langa