30.10.2013 | 18:24
Hvað verður nú um aumingjana?
Jón Gnarr lofaði alls konar fyrir aumingja og stóð við það.
En hvað verður nú um Dag og Björk og Oddnýju og alla hina aumingjana?
Rónarnir redda sér eins og venjulega enda fengu þeir ekkert hjá Jóni.