Góða fólkið fær í skóinn

Þótt sumir eigi í orðastað
og aðrir bjöllu klingi
er einn sem ætti aldrei að
opna munn á þingi

jon_gunn

 

 

 

 

 

 

 

Brátt þreytast munu þingmenn á
að þæfa sama málið
því ausulausir ekki ná
að eta súpukálið

Við sjónar þekkjum þetta spil
sem þingmennirnir setja á svið
Í beinni en ekki bakatil
bræðilaust svo semja frið

Og átakalaust enda þrefið
svo ekki verði á því töf
að Albanina geti gefið
Góðu fólki í jólagjöf


Bloggfærslur 15. desember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband