30.1.2016 | 14:33
Hvað fá Norðmenn fyrir loðnuna?
Þar sem ekki er búið að skilja á milli útgerðar og vinnslu á Íslandi þá hefur stórútgerðarmafían komist upp með refsivert athæfi varðandi samráðsverðlagningu á uppsjávarfiski. Þess vegna væri það þarft framtak hjá Valmundi Valmundssyni að leita eftir þessum upplýsingum hjá norsku útgerðinni og birta þær opinberlega. Það yrði þá leiðbeinandi verð fyrir íslensku sjómennina.
![]() |
Fyrsti loðnufarmur ársins á Þórshöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |