Dagur sýnir tilþrif - Birgitta ekki

Í þetta sinn geta allir verið sammála Degi B Eggertssyni.  Loksins glittir í leiðtogann sem Samfylkinguna hefur skort undanfarin ár.  Svör Birgittu aftur á móti valda mér vonbrigðum. Hún þarf ekkert að hringja niður í skrifstofu Alþingis og spyrja hvort hún geti afþakkað hækkunina. Það getur hún augljóslega ekki.  En hún á að krefjast þess að Alþingi komi saman og afturkalli þessa ákvörðun ókjararáðs.  Þannig bregðast leiðtogar við!


mbl.is Segir hækkanirnar „algjört rugl“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband