10.4.2016 | 15:44
Drambsami borgarfulltrúinn
Í gćr átti ég orđaskipti viđ Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúa SF og formann Umhverfis og Skipulagsráđs. Notađi ég tćkifćriđ og gagnrýndi ţrengingu Grensásvegar sérstaklega. Brást hann ókvćđa viđ og spurđi hvort ég vćri búsettur á ţví svćđi og ţegar ég neitađi ţví ţá taldi hann mig ekki hafa rétt til ađ tjá mig um ţađ mál. Ţetta er alveg nýtt og kallar á frekari skýringar stjórnmálamanna. Lauk ţar međ ţessum orđahnippingum og ég horfđi á eftir ţessum drambsama borgarfulltrúa arka grútskítugan Laufásveginn í átt ađ Austurvelli ţar sem stjórnmálamönnum öllum var mótmćlt í gćr. En drullan og svifrykiđ sem angrar okkur vegna samdráttar í grunnţjónustu borgarinnar kemur ţessum manni greinilega ekki viđ. Fyrir brot af ţví sem kostar ađ ţrengja Grensásveg má sópa og spúla allar götur borgarinnar og bćta ţannig loftgćđi hjólreiđamanna og gangandi vegfarenda. Kannski fćri betur ef Hjálmar Sveinsson hćtti ađ rölta Laufásveginn til vinnu og hrćkja í átt ađ bandaríska sendiráđinu. Viđ ţurfum ekki svona attitude.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)