Jón Gunnarsson vill fresta Stjórnlagaþingi

Nú ætti ég samkvæmt stjórnmálahefðinni að vaða í manninn og úthúða honum fyrir að vera sjálfstæðismaður en ..nei, í þá gryfju ætla ég ekki að detta því ég er sammála þingmanninum þó af ólíkri ástæðu sé. Hann vill fresta vegna kostnaðar, ég vill fresta og endurskoða vegna þess að þessi fyrirhugaða framkvæmd með þjóðfundi og mini-stjórnlagaþingi nær einfaldlega of skammt og skiptir engu máli. Þess vegna er frestun og endurupptaka hið besta mál

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband