13.10.2010 | 22:21
Til hvers 10 fréttir í Sjónvarpinu?
Það er aldrei neitt nýtt. Bara endurtekning. Og veðurfréttirnar algerlega óþarfar. Eins væri fróðlegt að vita, til hvers einkunnarorðin "annað og meira" vísa. Sjónvarpið stendur alla vega ekki undir nafni sem frétta, fræðslu og skemmtimiðill allra landsmanna. Þar örlar hvorki á frumleika né skapandi hugsun. Fyrst var öll aðstaða til að vinna fréttir úti á landi eyðilögð svo eru viðvaningar sendir frá Reykjavík útá land til að búa til fréttir um landsbyggðarfólkið! Er ekki hægt að losna við Sigrúnu og Pál?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Leggja RÚV niður eins og það leggur sig og nota peningana í heilbrigðismál!
Edda Karlsdóttir, 13.10.2010 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.