14.10.2010 | 18:22
Þjóðarpúlsinn
Þjóðarpúlsinn er mældur á landsbyggðinni.
Skessuhorn á Akranesi
Bæjarins Besta á Ísafirði
Skutull á Vestfjörðum
Víkari í Bolungurarvík
Strandir Strandabyggð á vefnum Hólmavík
Feykir á Sauðárkróki
Vikudagur á Akureyri
Skarpur á Húsavík
Austurglugginn á Reyðarfirði
Ríki Vatnajökuls á Hornafirði
Eyjafréttir í Vestmannaeyjum
Víkurfréttir í Reykjanesbæ
Sunnlenska á Selfossi
Stóru miðlarnir eru bara lygi áróður og neikvæðni út í eitt
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.10.2010 kl. 15:38 | Facebook
Athugasemdir
Jóhannes, hafðu þökk fyrir þessa samantekt. Fjölmiðlarnir heima í héraði eru flestir stórmerkilegir. Það hefur löngum loðað við stóru fjölmiðlana að þegar þeir brjóta odd af oflæti sínu og þykjast ætla að gera landsbyggðinni einhver skil, er rangt farið með flest. Nöfn, staðarheiti og gjarnan málefnin sjálf. Heimamiðlarnir eru alltaf vandaðri, enda þekkja þeir til þess sem þeir fjalla um.
Ég þekki svolítið inn á þetta. Gaf út staðarblað hér í Grindavík um 14 ára skeið á öldinni sem leið. Það var góður og gefandi tími, sem ég raunar sakna og margir bæjarbúar líka, er mér tjáð.
Björn Birgisson, 14.10.2010 kl. 20:04
Takk fyrir Björn, Þótt ég búi núna í 101 þá er ég landsbyggðarmaður í hjarta mínu. Finnst aldrei fjallað nógu mikið um það sem er að gerast úti á landi. Sakna auðlindarinnar í útvarpinu. Það mætti gjarnan endurvekja hana núna þegar fréttir úr kauphöllinni eru feimnismál
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 14.10.2010 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.