19.10.2010 | 16:24
Borgarstjórinn verđi embćttismađur
Sú hugmynd ađ gera Dag ađ borgarstjóra í Reykjavík er slćm hugmynd. Dagur er varaformađur Samfylkingarinnar. Dagur er lćknir. Dagur er óhćfur. Jón Gnarr er líka óhćfur eins og Hanna Birna á undan honum og Ólafur gaga á undan henni ađ ég tali ekki um Vilhjálm og Steinunni og Ingibjörgu Sólrúnu. Ţessi upptalning á ónýtum borgarstjórum stađfestir bara eitt og ţađ er sú stađreynd ađ embćtti borgarstjóra er svo flókiđ og sérhćft ađ í ţađ verđur ađ skipa hćfasta manninn. Ţađ er móđgun viđ borgarana ađ nota ţetta embćtti eins og pólitíska rúllettu. Mín skođun er ađ pólitískt kosnir fulltrúar sinni einungis stefnumörkun og eftirlitshlutverki. Ţessir borgarfulltrúar eru ekki rekstrarmenntađir og eiga ekki ađ véla um milljarđa viđskipti eins og til dćmis stjórn OR ţarf ađ gera. Pólitíkusarnir eru búnir ađ eyđileggja fjárhag fyrirtćkja borgarinnar. Gefum ţeim frí. Látum fagfólk um rekstur borgarinnar og fyrirtćkjanna.
Auglýsum starf borgarstjóra laust til umsóknar
Tökum upp verđleikastefnu. Útrýmum feminismanum. Femínismi er bara til heimabrúks. Uppeldisađferđ til ađ styrkja sjálfsmynd dćtra einstćđra mćđra međ brotna sjálfsmynd
Útilokar ekki ađ Dagur verđi borgarstjóri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:29 | Facebook
Athugasemdir
Eitt gott kom af vinstri borgarstjórninni í Reykjavík 1978-82, en ţađ var ađ ráđa borgarstjóra međ stjórnunarhćfileika. Hef annars fátt til ágćtis ţeirri borgarstjórn. En hins vegar eru liđin 28 ár frá ţví ađ starfandi var borgarstjóri á faglegum forsendum, eđa frá ţví ađ Davíđ Oddsson tók viđ í stórsigri Sjallanna 1982.
Sigurjón Ţórsson (IP-tala skráđ) 19.10.2010 kl. 16:53
Ţórólfur Árnason var borgarstjóri frá 2003-2004 ţađ er nú ekki lengra síđan ađ stjórn borgarinnar var í stykum höndum. Ótrúlegt hve miklu pólitíkusarnir eru búnir ađ klúđra á ekki lengri tíma.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.10.2010 kl. 17:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.