Viðtal Egils Helgasonar við Jón Ásgeir 12 okt.2008

Í 6. hluta útvarpsþáttarins Ris og fall flugeldahagkerfa Þegar leiknum er að ljúka tekur afneitunin við.

Fjallaði Þórður Víkingur Friðgeirsson um sögu fjármálamarkaða og mannlegt eðli í heimi peninga, freistinga og græðgi.  Í þessum þætti birti hann hið fræga tortóla viðtal sem Egill Helgason tók við Jón Ásgeir Jóhannesson í Silfrinu 12 október 2008. Ég klippti það út og setti inná tónlistarspilarann minn hérna vinstra megin neðst á síðunni. Þetta hljóðbrot ætti að vera skylduhlustun í öllum skólum sem kenna heimspeki og siðfræði


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk, Jóhannes.  Hafði heyrt af þessu viðtali, en aldrei heyrt það áður.  Hlóð niður í safnið ;-)

baldur mcqueen (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband