31.10.2010 | 02:10
Misnotkun á hjálpar og björgunarsveitunum
Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kvaddar út til leitar að tveimur rjúpnaskyttum í nágrenni Skjaldbreiðar.
Útkallið barst sveitum sýslunnar laust fyrir kl. 1 í nótt. Leitarsvæðið er nokkuð stórt en mikið af vegum og slóðum er í Skjaldbreiðarhrauni og nágrenni.
Til hvers er verið að leita að þessum bjánum á hverju hausti? Er ekki marg búið að fara yfir þetta?
Hvenær ætla björgunarsveitir og almanna varnir og Gæslan að berja í borðið og gera menn ábyrga fyrir sínum ferðum. Á meðan menn geta treyst á björgun og fría ferð (helst með þyrlu) þá er engin von að útivistarvenjur batni. Alla vega ætti að láta þessi fífl borga allan kostnað úr eigin vasa. Þá kannski væru menn betur búnir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.