13.1.2011 | 17:07
Hver er ţessi árangur ríkislögreglustjóra?
Í tilkynningu frá embćttinu segir:"Viđ stofnun embćttis sérstaks saksóknara fćrđust ţangađ reyndir starfsmenn frá efnahagsbrotadeild. Á síđasta ári höfđu margir af reyndustu starfsmönnum deildarinnar fćrst til ţess embćttis. Á sama tíma fjölgađi málum í deildinni...... Nýja starfsmenn ţurfti ađ ţjálfa jafnframt ţví ađ tekist var á viđ uppsafnađan málahala. Međ samstilltu átaki starfsmanna og dugnađi hefur deildin nú náđ miklum árangri viđ ađ ljúka málum." Én í fréttum í öđrum fjölmiđli í dag er sagt ađ rannsókn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á markađsmisnotkun toppanna í SPRON hafi veriđ hćtt! Ţví spyr ég , er ţessi mikli árangur fólginn í ađ hćtta rannsóknum og fella mál niđur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.