16.1.2011 | 23:00
Af hverju gengur svona hægt að draga menn fyrir dóm?
Getur verið að sérstaki saksóknarinn sé að eyðileggja málatilbúnað sinn með of umfangsmiklum og flóknum sakargiftum? Af hverju ekki að gefa strax út ákærur um augljós og afmörkuð sakarefni? Þegar þessir fírar eru svo komnir inn á Litla Hraun þá munu þeir verða bljúgir og fúsir til samvinnu vegna annarra misferla. En kannski er það einmitt ætlunin að virðast vinna vel og svo að tapa málunum á tæknivillum saksóknarans, rétt eins og Baugsmálið.....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.