Björn, ég er búinn að missa þolinmæðina. Eina framtíðarsýnin sem boðið er upp á er innganga í fordyri Brussel hallarinnar. Ég sakna þess að forsætisráðherra þjóðarinnar tali kjark í þjóðina og bjóði upp á íslenska leið út úr kreppunni. Hér hefur peningamálastefna AGS ráðið aðgerðum í 2 ár og Samfylkingin hefur engar tillögur að íslenskri peningastefnu til framtíðar.
Fyrrverandi áhugamaður um frjálst þjóðfélag. Núverandi áhugamaður um spillingu Og vegna þess að ég er öllum óháður, þá óska ég ekki eftir að komast í bloggvina sambönd. Öllum vinabeiðnum verður því hafnað. Vinsamlega ekki taka það persónulega. Þeim sem vilja hafa samband er bent á póstfangið, jlaxdal@internet.is
Athugasemdir
Ertu viss um að þú sért að dæma af fullri sanngirni?
Björn Birgisson, 19.1.2011 kl. 17:03
Björn, ég er búinn að missa þolinmæðina. Eina framtíðarsýnin sem boðið er upp á er innganga í fordyri Brussel hallarinnar. Ég sakna þess að forsætisráðherra þjóðarinnar tali kjark í þjóðina og bjóði upp á íslenska leið út úr kreppunni. Hér hefur peningamálastefna AGS ráðið aðgerðum í 2 ár og Samfylkingin hefur engar tillögur að íslenskri peningastefnu til framtíðar.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.1.2011 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.