20.1.2011 | 10:32
Smjörklípa Skrifstofustjóra Alþingis
Helgi Bernódusson Skrifstofustjóri Alþingis liggur nú undir miklu ámæli fyrir sinn þátt í ákærum gegn níumenningunum sem nú sitja á sakamannabekk. Hann finnur fyrir þrýstingnum og grípur til gamalkunnra ráða og lekur frétt um eitthvað sem á að hafa gerst fyrir 12 mánuðum síðan!
Og enginn kveikir. Hvorki blaðamaðurinn né bloggarar. Typískt
Hvaða frétt ætli komi næst frá Alþingi. Minnislykli stolið úr fartölvu frá Ástu Ragnheiði.... eða tölvuvírus fannst í tölvu kokksins?
Grunur um njósnir á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.