22.1.2011 | 19:08
Björk setur þrýsting á Jóhönnu
Björk Guðmundsdóttir fullyrðir í viðtali við kanadíska dagblaðið National Post að íslensk stjórnvöld séu reiðubúin til að ógilda yfirtöku Magma Energy á HS Orku.
Þetta er klókt hjá Björk og setur þrýsting á íslensku ríkisstjórnina. Nú þarf Jóhanna að gefa opinbert svar og það dugar engin loðmulla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.