Álitsgjafinn Vilhjámur Egilsson

villi_egils.jpgEkki er nóg með að tveggja milljóna maðurinn Vilhjálmur Egilsson sé skeleggur talsmaður Samtaka Atvinnulífsins, heldur dregur hann ekkert af í pólitískri leiðsögn fyrir ónýt stjórnvöld. þessum fyrrum þingmanni Sjálfstæðisflokksins finnst flestu illa ráðið og sérstaklega er honum uppsigað við þá sem þvælast fyrir honum og vinum hans í stóriðjusveit SA.  Í fréttum á stöðinni hans Jóns Ásgeirs, þótti við hæfi að birta álit hans á fyrirhuguðum stjórnkerfisbreytingum. Fann hann því flestu allt til foráttu og sérstaklega virtist honum uppsigað við fyrirhugaða eflingu umhverfisráðuneytisins. Ekki er ég viss um að margir séu sammála Vilhjálmi í því

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband