25.1.2011 | 13:49
Veikburđa stjórnvöld
Veikburđa stjórnvöld hvetja til upplausnar samfélagsins. Ţess sér greinilega merki á Íslandi í dag. Hér rís upp hver hagsmunahópurinn á fćtur öđrum og krefst meira valds í sínum málum. Allir deila á ríkisvaldiđ og lítil virđing er borin fyrir kjörnum fulltrúum. Sennilega er óvitlaust ađ bođa til kosninga hér fljótlega til ađ koma í veg fyrir allsherjarupplausn. Bylting liggur í loftinu. Stundin er runnin upp sagđi ţingmađurinn knái, Ólína Ţorvarđardóttir og skorađi ţar međ LÍÚ á hólm. Blogglúđrasveitin tók herská undir heima og stóđ upp úr Chesterfield sófunum.
Sófabylting er líka bylting
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.