25.1.2011 | 09:43
ESB vill ganga í Ísland
ESB er tilbúið til að eyða milljörðum til að lokka Ísland til aðildar að ESB. ESB telur eftir miklu að slægjast. Lega landsins hefur aldrei verið mikilvægari gagnvart Evrópu og Ameríku og þetta eigum við að nýta okkur og bjóða ESB og Bandaríkjunum/kanada til viðræðna um aðstöðu hér á landi í skiptum fyrir fríverslunarsamninga og/eða efnahagssamvinnu til að taka upp traustan gjaldmiðil. Hvort sem það yrði evra eða dollar eða nýkróna. Til að styrkja stöðu okkar enn frekar þurfum við að mynda formlegt stjórnmálasamband við Grænlendinga. Eitthvað var þingið nú að rumska varðandi þetta málefni um daginn en allt var það nú á huglægum nótum. Fáir virtust átta sig á sterkri pólitískri stöðu okkar. Við þurfum ekkert að skríða á hnjánum eins og Samfylkingin vill
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gott innlegg hjá þér og meira að segja þegar ég sé kortið þá eru kirkju/sögulegar heimildir fyrir því áður en Noregur stúngu okkur í bakið náðu okkur með því að myrða Snorra Þá vorum við með yfirráð yfir Norður Ameríku alveg suður að N.47.00,00
Valdimar Samúelsson, 25.1.2011 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.