29.1.2011 | 10:39
Iceland Express Bridge Festival 2011
Iceland Express Bridge Festival 2011 stendur nú yfir í húsnæði Bridgesambandsins í Ármúlanum.
Það er af sem áður var þegar Icelandair kostaði þetta alþjóðlega bridsmót og það var haldið á Loftleiðahótelinu. Nú hefur bridgesambandið sett niður í mínum huga með samningi við Iceland Express. Hvenær ætla íslendingar að opna augun og fara í aðgerðir gegn hrunkvöðlunum? Við eigum öll sem eitt að hætta viðskiptum við fyrirtæki í eigu þessara glæpamanna. Er það til of mikils mælst?
Fyrir áhugasama bridsunnendur þá skal bent á að hægt er að fylgjast með mótinu live á slóðinni http://www.bridgebase.com/index.php
Heimasíða mótsins er hér
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er fyrsti vinningur til Tortola? Annar vinningur til Luxumburgar og þriðji vinningur til ansk.....eða þannig!!
Sigurður I B Guðmundsson, 29.1.2011 kl. 11:31
Ekki veit ég það Sigurður, hins vegar mundi ég aldrei ferðast með Iceland Express, ekki þótt þeir byðu mér ókeypis ferð!
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.1.2011 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.