7.2.2011 | 06:16
Fréttamat DV
dv.is sló ţví upp í gćr međ stríđsletri ađ Sigurđur Líndal lagaprófessor og álitsgjafi, hefđi logiđ til um árekstur sem hann átti hlut ađ. Varla er ţađ fréttnćmt eđa hvađ. Mikil tíđindi hefđu hins vegar ţótt ef lögmađurinn hefđi ekki beitt klćkjum. Haft er eftir Sigurđi í fréttinni ađ hann skilji ekki ţá athygli sem máliđ hefur fengiđ. Ég er sammála ţví
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.