8.2.2011 | 08:55
Fésbókin og íslenskir ráđamenn
Netöryggi er eitt af mínum hjartans málum. Og ég er einn af 10% ţjóđarinnar sem hvorki notar netbanka né er međ síđu á fésbókinni. Samt nota ég aldrei Internet Explorer vafrann, heldur Firefox og er međ viđbót sem slekkur á scriptum sem alltof margir vefarar nota á heimasíđum i dag. Öll ţessi auglýsingamennska held ég geti virkađ öfugt ţví síđur verđa alltof hćgvirkar svo menn hafa enga ţolinmćđi ađ bíđa eftir ţeim. Einkenni netsins er ađ ţar ţarf allt ađ gerast á rauntíma. Rauntími á netinu er mćldur í millisekúndum , ekki sekúndum eđa mínútum eins og umsjónarmenn visir.is halda.
En ţá ađ fésbókinni. Alkunna er ađ eftir ţví sem eitthvađ verđur vinsćlla ţá eru fleiri sem reyna ađ notfćra sér ţađ í vafasömum tilgangi. Fésbókin er eitt af ţví. Ţess vegna finnst mér alltaf jafn skrítiđ ađ lesa fréttir í blöđum og á netinu ţar sem teknar eru heilu fćrslurnar af fébókarsíđum okkar ćđstu ráđamanna. Er ţetta fólk ekki međvitađ um áhćttuna eđa er ţví alveg sama? Mér finnst löngu tímabćrt ađ stjórnsýslan setji sér reglur um netnotkun og fari eftir ţeim. Ţađ er ekki merki um frjálslyndi ađ vera međ fésbókarsíđu og leyfa öllum ađ fylgjast međ manni í stóru og smáu. Vonandi hefur Bjarni Ben lćrt af samskiptum sínum á fésbókinni ţessa helgi og lokar síđunni. Stjórnmálaforingjar eiga ađ viđhalda vissri fjarlćgđ. Ţađ eiga ekki allir ađ geta andađ ofan í hálsmáliđ á ţeim.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.