8.2.2011 | 13:56
Ţađ sem Teitur ekki skilur
Teitur Atlason, landskunnur bloggari á vegum DV og Samfylkingarinnar, sér ástćđu til ađ blogga sérstaklega hér vegna fćrslu minnar í gćr um lélegt fréttamat hjá DV. Ég ćtla svo sem ekkert ađ fara ađ munnhöggvast viđ Teit, en benda honum bara á 2 stađreyndir. Í fyrsta lagi var ég ađ vekja athygli á ţví ađ fréttin snérist um Sigurđ Líndal, en ekki áreksturinn sem varđ. Ef einhver minna ţekktur mađur hefđi valdiđ ţessari ákeyrslu hefđi ţađ aldrei ratađ á fréttasíđu dv.is. DV selur fréttir og ţađ er ekki fréttnćmt ef hundur bítur mann. Ţađ vita ţeir á dv vel. Ţetta var ég ađ gagnrýna. Í öđru lagi ţá var ég ekki ađ tjá mig um réttmćti eđa rangmćti, ţeirra raka sem Sigurđur Líndal er sagđur hafa beitt. Bara benti einfaldlega á ađ málarekstur snýst ekki um rétt eđa rangt, heldur um túlkun laga og framburđ vitna. Ef lögin tryggđu alltaf réttlćti ţá byggjum viđ ekki í ranglátu ţjóđfélagi lagatćknilegra útúrsnúninga. Kannski ađ sćnska ţjóđfélagiđ sé öđru vísi ađ ţessu leyti. En kannski snýst ólund Teits ekkert um ţessa fćrslu mína. Heldur ţá gagnrýni sem ég hef uppi gagnvart átrúnađargođum hans í íslenskri pólitík..
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:04 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.