Ott topic

Vegna heyrnaskaða þá þarf ég að einbeita mér mjög að því að hlusta. Kannski þess vegna sem ég tek betur eftir stuttum setningum en löngum. Sú setning sem kemur fyrir í nánast öllum kvikmynda handritum og sjónvarpsþáttum, sem ég hef horft á úr smiðju bandarískra afþreyingahöfunda síðast liðið ár, er setningin; "Why are you here?"  Hefur einhver annar tekið eftir þessu eða er þetta bara ímyndun?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband