Útrásarlimrur

Nú samúð ei sínum þeim svínum
sem snusuðu af kókaín línum
Þeir sjóðina tæmdu
og þjóðina dæmdu
til greiðslu á lifnaði fínum

Þótt sá sérstaki sýnist oft blunda
til saka brátt sækir þá hunda
sem borgað ei gátu
en gullið samt átu
við aðdáun hala og sprunda


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband