Er Málbeiniđ vefrit?

Hin nýja ásýnd Blogg gáttarinnar finnst mér ekki til bóta. Ég er vanafastur og allar breytingar fara illa í mig. Og svo finnst mér ekki ţörf ađ breyta ţví sem virkar vel. Fyrir ţađ fyrsta ţá er viđmótiđ verra. Fyrir sjóndapra ţá eru litir of bjartir og allt finnst mér renna saman í móđu. Hugsanlega er hćgt ađ ráđa bót á ţessu međ ţví ađ leyfa notendum ađ velja á milli mismunandi "skins".  Í öđru lagi ţá var ég orđinn háđur hćgri dálkinum, ţar sem allar helstu fréttir birtust á kortérs fresti. Ađ setja í stađinn einhver "vinsćldablogg" er móđgun viđ alla alvöru bloggara. Ţađ er svipađ og setja Gillzenegger á stall međ Halldóri Laxness.  Og ađ lokum ţá virkar ekki ţessi filter sem er nýr "fídus" og algjörlega mislukkađur. Ţar er hćgt ađ filtera á milli blogs, pólitíkur og vefrita. Og ţá vandast máliđ. Ef menn vilja bara fylgjast međ pólitíkinni ţá koma fćrslurnar hans Jónasar Kristjánssonar ekki upp. Samkvćmt forriturum blogg gáttarinnar er Jónas sem sagt ekki pólitískur! Og Jónas er ekki heldur veftré! En Gísli Ásgeirsson sem bloggar á Málbeininu er veftré. Ţađ er lítil logik í ţessu, ţví miđur. En umfram allt látiđ okkur fá fréttagáttina aftur. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband