16.2.2011 | 09:20
Vistvænar samgöngur
Geðveiki hefur verið skilgreind sem síendurteknar tilraunir í von um breytilegar niðurstöður. Með fullri virðingu fyrir þessu meistaraprófsverkefni, þá er löngu búið að reikna út hagkvæmni þess að brenna metani í stað jarðefnaeldsneytis. Hin spurningin sem ekki er búið að spyrja, er hvernig ríkið muni bregðast við minni skatttekjum þegar bílar hætta að brenna bensíni og díselolíu? Þetta er spurningin sem við viljum fá svar við takk fyrir.
Metanið margborgar sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.