Skotheldur forseti en ríkisstjórn í afneitun

Ólafur Ragnar Grímsson var sannfćrandi í rökstuđningi sínum ađ vísa icesave III í dóm ţjóđarinnar. Hann ţorđi ađ standa međ ţjóđinni, enda hefđi hann veriđ ósamkvćmur sjálfum sér ef hann hefđi stađfest lögin eftir svona langa umhugsun. Viđbrögđ ríkisstjórnarinnar voru í samrćmi viđ vćntingar. Jóhanna gat ekki leynt vonbrigđum sínum og byrjađi strax ađ kyrja sinn gamla söng um ađ hér muni allt fara í kalda kol og ţađ sé forsetanum ađ kenna.  Steingrímur reyndi hins vegar ađ leggja pólitískt mat á stöđuna og ţótt hann greindi vandann rétt, ţá var hann ófćr um ađ axla sína ábyrgđ í beinni. Ţví Steingrímur benti réttilega á ađ hér er viđ völd ríkisstjórn sem er ófćr um ađ ráđa viđ verkefnin. En í stađinn fyrir ađ segja af sér og bođa til kosninga ţá kennir ríkisstjórnin forsetanum um, hvernig umheimurinn horfir til íslenskra stjórnvalda.  Sá lćrdómur sem stjórnmálamenn og sérstaklega ríkisstjórnin á ađ draga af ţessari ákvörđun forsetans, er ađ henni ber ađ hafa hagsmuni ţjóđarinnar ađ leiđarljósi í störfum sínum en ekki hagsmuni flokkanna og kerfisins eins og gert var í sambandi viđ afgreiđsluna á icesave III. Ef ríkisstjórninni tekst ađ sannfćra ţjóđina um ágćti laganna ţá verđa lögin samţykkt. Ef hins vegar pólitíkusarnir fara í hanaslag og óhróđursherferđ gegn forsetanum, ţá mun ţjóđin fella lögin og ţar međ fella ţessa aumu ríkisstjórn

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband