Fasistastjórnin

Af hverju aðhyllist stjórnin
alræðisstefnu í reynd
þar sem frelsið okkar er fórnin,
í fávísi og skorti á greind

Í krafti hins kynjaða réttar
nú karlhyggju margir þrá
því vændi varð starf þeirrar stéttar
sem stjórnmálum sinna á


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband