En hvað með brottkastið?

adalsteinn.jpgNúverandi fyrirkomulag á strandveiðum er algert rugl vegna þess að þær byggja á aflamarkskerfinu.  Þegar menn tala um frjálsar handfæraveiðar þá er ekki átt við svona kerfi sem hvetur til brottkasts. Það hljóta allir að sjá að allir ókostir kvótakerfisins eru enn til staðar í strandveiðikerfinu. Þessu verður að breyta. Dagakerfi hentar svona útgerðarmynstri best.
mbl.is Strandveiðar komnar á skrið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Myndin er af Aðalsteini Agnarssyni ötulum baráttumanni fyrir frelsi í fiskveiðum
Aðalsteinn hefur oft tjáð sig á blogginu um þetta baráttumál og margir kannast við hann

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 4.5.2011 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband