4.5.2011 | 16:10
Eiríkur notar hrukkukrem
Frá Nivea kemur í krukkum
krem til ađ útrýma hrukkum
svo slétt verđi skinn ţessa manns
ţótt sálin sé vandamál hans
Bćđi á bólur og flekki
ber hann og blygđast sín ekki
Ef barnsandlit bara má hafa
brjóstin og allt hitt má lafa
En okkur Eiríki báđum
ćtti ađ skiljast ţađ bráđum
ađ ímynd hins kvenlega kalls
er klisja sem riđar til falls
Flokkur: Tćkifćrisvísur | Breytt s.d. kl. 17:53 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.